Vísindaheimspeki

Vísindavefurinn á svör við ótrúlegustu spurningum frá börnum, unglingum og fólki á öllum aldri. Meðal annars höfum við svarað spurningunni Hver er erfiðasta spurningin í heiminum? og Hvernig vitið þið á Vísindavefnum svona mikið?

En hvað eru vísindi og hvað gera vísindamenn eiginlega? Hvenær urðu vísindin til og af hverju? Er eitthvað að marka vísindi og hver er munurinn á vísindum og gervivísindum? Geta draugar, andaglas og geimverur hjálpað okkur að svara þessum spurningum?

Við hvetjum alla áhugasama nemendur í Vísindamiðjunni til að halda áfram að hugsa og velta þessu fyrir sér. Á Vísindavefnum er aragrúi spurninga frá lesendum og svör við pælingum af þessu tagi. Hér eru nokkur dæmi:


Við hvetjum að sjálfsögðu þá sem enn eru fróðleiksfúsir að senda okkur fleiri spurningar! Við reynum að svara þeim eins fljótt og hægt er.

Spurðu okkur spurningar með því að smella hér