Samblöndun lita

Það er ákveðin ástæða fyrir þessum muni á frumlitum lita málningar og ljóss. Þegar við litum með málningu erum við að ákvarða hvaða ljós nær að endurkastast frá fletinum. Rauður tekur þannig í burtu grænan og bláan. Þegar við blöndum öðrum lit við erum við að taka enn fleiri liti í burtu. Við blöndun lita erum við ekki að taka liti í burtu heldur bæta við. Á þann hátt eru frumlitir ljóss andstæður og oft eru sægrænn, gulur og fjólublár sem fást við samblöndu tveggja ljósfrumlita notaðir sem frumlitir í prentun.

Flestir hafa lært að blanda saman liti í myndmennt. Þar eru frumlitirnir þrír; gjarnan rauður, gulur og blár. Hinir fást svo með því að blanda frumlitunum saman. Þegar ljósi er blandað saman gilda þó aðrar reglur.

Frumlitir ljóss eru rauður, grænn og blár og ráðast að megninu til af ljósnæmu keilum augans en það nemur þessa þrjá liti. Hina liti litrófsins skynjar augað sem samblöndu hinna litanna. Þetta getum við skoðað með ljósakassanum í Vísindasmiðjunni. Í honum eru þrír ljóskastarar, hver í sínum frumlit. Prufið að kveikja og slökkva á hverjum fyrir sig og sjá litinn sem úr því kemur. Eins má búa til skuggamyndir en vegna þess að skuggar kastaranna þriggja lenda ekki á sama stað verða þeir mislitir eftir þeim litum sem fylla upp í eyðuna.

http://webvision.med.utah.edu/book/part-viii-gabac-receptors/color-perception/ Hvers vegna er svona erfitt að lesa rauða stafi á bláum grunni? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=378 Hvað verður um hvíta litinn þegar snjórinn bráðnar? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=2034 Hvað verður um hvíta litinn þegar snjórinn bráðnar? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=59365 (bekkirnir spyrja svar) Sér maður eitthvað sem er alveg svart ef það væri til? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=61957 Af hverju er himinninn blár? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=384 Hvers vegna er himinninn blár? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=5806 Sjá kettir liti í myrkri, ef já hvernig liti? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=5914 Eru til litir sem mannsaugað greinir ekki? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=295 Hvers vegna eru litir í öllum hlutum? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=7215 Hvað eru litir? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=733 Hvað eru til margir litir og hvað heita þeir allir? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=7151 Eru hvítt og svart litir? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=1746 Hvers vegna eru grunnlitir listmálara gulur, rauður og blár en grunnlitir tölvuskjáa og sjónvarpa rauður, grænn og blár?Hvers vegna eru grunnlitir listmálara gulur, rauður og blár en grunnlitir tölvuskjáa og sjónvarpa rauður, grænn og blár? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=483 Hvað er litblinda? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=4764 Hvaða dýr sjá liti rétt? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=626 Er hægt að lýsa lit? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=5586 Af hverju er sjórinn blár? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=65058 Af hverju er vatn glært? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=57282 Hvað orsakar litróf frumeinda og sameinda? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=24478 Af hverju eru blóm í mörgum litum? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=50284 Þótt augun mín og þín greini ekki alla liti sem til eru, væri samt hægt að hugsa sér liti sem ekki eru þekktir? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=48657 Hvaða litur ljóssins kemst lengst niður í hafið? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=8527 Af hverju draga dökk föt að sér hita? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=59983