Hljóðfæri

Hljóð er ekkert annað en titringur. Þessi titringur berst eftir einhverju burðarefni (t.d. lofti, vatni eða borðplötu) frá hljóðgjafanum og ef hann berst okkur til eyrna skynjum við þennan titring sem hljóð. Með því að magna upp titring getum við búið til tóna en verkfæri sem við notum til þess nefnum við einmitt hljóðfæri.

Söngskálin
Chladni plötur
Dósasími og hljóðrör
Hljóðmögnun með hitastigli
https://www.youtube.com/watch?v=Vw0BvNcVPkk

Bylgjuberi

Tónrör

Dósasími

Viðauki A:

Ítarefni

Heimildir

http://sciencefriday.com/segment/10/10/2014/how-did-the-violin-get-its-shape.html