Forritun

Teiknum myndir

Með Make Art frá Kano hópnum lærum við að forrita með rituðu forritunarmáli. Fyrst eru grunnskipanirnar til að teikna ákveðin form kynnt og svo er farið yfir lykkjur og skilyrðingasetningar sem leyfa okkur að búa til ákaflega flóknar myndir með mjög lítilli fyrirhöfn.

Forritun stjórntækja: Raspberry Pi

Raspberry Pi tölvan er lítil, nett og ódýr tölva sem keyrir fullburða stýrikerfi. Á tölvunni eru líka pinnar sem nota má til að stjóran tækjum eða mæla eitthvað í umhverfinu.

GPIO pinnarnir

Pinnarnir eru kallaðir GPIO sem stendur fyrir „General Purpose Input-Output“ sem útleggst sem eitthvað í líkingu við „Inn- og úttök til almennrar notkunar“ á Íslensku. Það þarf að gæta þess að tengja þá ekki við hægjanlega spennu

Kveikt á ljósi

Úthljóðs-fjarlægðarnemi

Hitamælir

Multiple Temperature Measurements Adafruit's Raspberry Pi Lesson 11. DS18B20 Temperature Sensing

Myndavél

Picamera Basic Recipes

Jafnstraumsmótor

Forritunarkennsla á Íslandi

Innkaup