Bóka tíma

Vísindasmiðjan býður upp á tíma fyrir allt að 25 manna skólahópa. Tímarnir eru 9:15–10:45 og 11:00–12:30, þriðjudaga til föstudaga.

Ítarefni

Hér má finna efni um uppstillingar sem við erum með hjá okkur í Vísindasmiðjunni, auk annars ítarefnis tengt vísindaspjalli og vinnusmiðjum sem í boði eru.

Um Smiðjuna

Markmið Vísindasmiðju Háskóla Íslands er að efla áhuga ungmenna á vísindum og fræðum með gagnvirkum og lifandi hætti, og styðja þannig við kennslu á sviði náttúru- og raunvísinda.

Fréttir og viðburðir

Heimsókn hælisleitenda í Vísindasmiðju
Vísindasmiðja Háskóla Íslands fékk til sín góða ge…
Háskóli Íslands
Baldur heldur utan um vindmyllusmiðjur í Vísindasm
Jólakveðja Vísindasmiðjunnar
Árið 2015 var viðburðarríkt hjá Vísindasmiðjunni. …
Vísindasmiðjan með opið hús
Vísindasmiðjan var opin fyrir gesti og gangandi sí…

Vísindasmiðjan á samfélagsmiðlum

Fylgist með fréttum af starfi Vísindasmiðjunnar, nýjum tækjum og opnum dögum á Facebook síðu Vísindasmiðjunar. Smiðjan er svo með myllumerkið #vísindasmiðjan eða #visindasmidjan.